15.1.2009 | 19:00
Eru stjórnendur sjóðanna ekki búnir að gera nóg af sér?
Góðir Íslendingar!
Var ég ekki að lesa hér að Íslensku Lífeyrissjóðirnir væru búnir að tapa tug milljörðum þrátt fyrir ofurlaun hinna hæfu stjórnenda? mér finnst að svo hafi verið. Nei burtu með þessa ofurstjórnendur á ofurlaununum sem hafa tapað öllum þessum milljörðum og fáum venjulegt fólk á venjulegum launum, hinir hafa skemmt nóg fyrir okkur Íslendingum. Allavega getur staðan varla versnað.
Magnús Guðjónsson
75 milljarða fjárfestingargeta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Magnús Guðjónsson
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að fólk á venjulegum launum sé oftar opnara fyrir "annarskonar tekjum" en fólk sem ekki þarf að spillast. Ég er ekki sátt við svokölluð "ofurlaun" í ríkisfyrirtækjum, eða ríkistengdum fyrirtækjum þar sem ég er skyldug til að borga þessu fólki þrátt fyrir lélega framistöðu.
En ofurlaun í einkafyrirtækum hef ég ekkert út á að setja. Þegar allt kemur til alls þá eru aðeins tveir hvatar sem fólk vinnur eftir. Peningar eins og kapitalisminn býður upp á eða líf sitt og fjölskyldunnar eins og kommúnisminn býður.
Ég er sátt við fyrri hvatann. En mér finnst að fólk ætti sjálft að bera ábyrgð á lífeyrinum sínum - og þessa sjóði ætti að leysa upp.
Júlía Helgadóttir (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 21:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.