Ástandið

Jæja þá eru aðgerðirnar kunnar landslýð. Geir og ingibjörg kynntu í dag aðgerðarpakka sem er býsna stór um að mér finnst ekki mikið efni en það á eftir að útfæra þetta nánar. Ég hef alltaf óttast að við yrðum að borga icesave skuldirnar þrátt fyrir gorgeirslegar yfirlýsingar Geirs Haarde. því miður virðist sem frá þeim manni komi sem hægt er að trúa, hvert atvikið á fætur öðru hefur komið upp þar sem svo virðist sem sagt sé hreinlega ósatt í þeim litlu upplýsingum sem koma frá stjórnvöldum. Annars virðist sem helstu upplýsingarnar komi frá útlöndum, semsagt litlar upplýsingar og þær oft rangar. held það sé óhjákvæmilegt að hreinsa til og skipta út í seðlabankanum og víðar og síðan að kjósa í vor.

Bestu kveðjur til allra

Magnús


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Magnús Guðjónsson

Höfundur

Magnús Guðjónsson
Magnús Guðjónsson
Uppgjafabóndi, fiskvinnslumaður sem hefur ekkert vit á hlutonum einungis skoðanir.

Bloggvinir

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 89

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband